14.10.2017 21:00
Pottasmíði í stað bátasmíði
Þeir dóu ekki ráðalausir hjá Sólplasti í sumar þega smá hlé kom varðandi viðhald báta, heldur notuðu þeir tímann og smíðuðu plastpotta. Tók Jónas Jónsson þessar myndir af þeim Marco og Kristjáni við þá iðju og læt ég þær myndir fljóta með.
![]() |
||||||||||
|
|
Skrifað af Emil Páli






