12.10.2017 20:40

Tjónaður bátur, sóttur til Reykjavíkur, til viðgerðar í Sólplasti

Eigendur Sólplasts í Sandgerði sóttu í dag lítinn skemmtibát til Reykjavíkur. Báturinn hafði lent upp í fjöru og skemmst töluvert og kom það í hlut Sólplasts að sækja bátinn og það gerðu því eigendur fyrirtækisins, þau Sigurborg Sólveig Andrésdóttir og Kristján Nielsen.

 

 

 

 

 

 

 

 


       Eigendur Sólplasts, sóttu fyrir tryggingafélagið bát til Reykjavíkur sem skemmst hafði er hann lenti í grjóti © myndir Emil Páll, í dag 12. okt. 2017