12.10.2017 20:40
Tjónaður bátur, sóttur til Reykjavíkur, til viðgerðar í Sólplasti
Eigendur Sólplasts í Sandgerði sóttu í dag lítinn skemmtibát til Reykjavíkur. Báturinn hafði lent upp í fjöru og skemmst töluvert og kom það í hlut Sólplasts að sækja bátinn og það gerðu því eigendur fyrirtækisins, þau Sigurborg Sólveig Andrésdóttir og Kristján Nielsen.
![]() |
||||||||
|
|
Skrifað af Emil Páli





