09.10.2017 14:15
Bjarni Þór, orðinn blár og komin í tímabundna leigu
Dráttarbátur Grindvíkinga, kom mörgum á óvart í morgun er hann rann út úr bátaskýli Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur og var orðinn blár að lit. Ástæðan fyrir litaskiptingunni er að búið er að leigja hann tímabundið og vildu leigutakar setja hann í sama lit og önnur skip sem þeir gera út.
![]() |
|
© mynd Emil Páll, 9. okt. 2017 |
Skrifað af Emil Páli

