04.10.2017 21:00
Valur ST kominn í áframhaldandi breytingar til Sólplasts
Þegar Valur kom út frá Sólplasti í vor, rétt náði hann að komast á strandveiðirnar, en það tókst mjög vel og náði báturinn því markmiði að veiða 30 tonn áður en strandveiðum lauk nú á þessu ári og ekki bara það heldur varð báturinn í 2. sæti þeirra sem voru á B svæði.
Hér koma myndir af því þegar báturinn kom til Sólplasts aftur, þ.e. í gærkvöldi til að halda áfram breytingunum. Fyrsta myndin er þó síðan í vor þegar báturinn fór frá Sólplasti.
![]() |
6684. Valur ST 43, kominn út hjá Sólplasti © mynd Emil Páll, 5. maí 2017 f.v. Kristján Nielsen, hjá Sólplasti, Örn Steinar Arnarson, eigandi og Sigurborg Andrésdóttir, hjá Sólplasti
... og hér er staða bátsins er hann koma í gærkvöldi aftur til Sólplasts, þar sem haldið verður áfram að gera það sem gera þarf við bátinn ( þ.e. m.a. breytingar):
![]() |
||||||||||||||
|
|









