22.09.2017 21:00

Auðunn, Mr Aries, Magni og Jötunn á Stakksfirði og út af Helguvík í gær

Hér kemur smá syrpa af því þegar olíuskipið Mr. Aries, var tekið upp að í Helguvík í gær.  Um er að ræða Auðunn sem er hafnsögubátur Reykjaneshafna, en hann fór með hafsögumann út í Mr. Aries. Þá sjást einnig dráttarbátarnir Jötunn og Magni frá Faxaflóahöfnum sem hjálpuðu skipinu til hafnar í Helguvík. Undir myndunum sést nánar hvað um sé að ræða.

 

           2043. Auðunn, á leið út Stakksfjörðinn, með hafnsögumann í Mr Aries © mynd Emil Páll, 21. sept. 2017

 

          2043. Auðunn, við hlið Mr Aries og dráttarbátarnir 2686. Magni og 2756. Jötunn, á Stakksfirði © mynd Emil Páll, 21. sept. 2017

 

         Mr Aries, 2756. Jötunn og 2043. Auðunn, út af Helguvík © mynd Emil Páll, 21. sept. 2017

 

          2043. Auðunn, á heimleið - eftir að hafnsögumaðurinn var kominn um borð í MR. Aries © mynd Emil Páll, 21. sept. 2017

 

           2686. Magni, MR Aries og 2756. Jötunn framan við Helguvík © mynd Emil Páll, 21. sept. 2017

 

           2686. Magni, MR Aries og 2756. Jötunn framan við Helguvík © mynd Emil Páll, 21. sept. 2017

 

           2686. Magni, MR Aries og 2756. Jötunn framan við Helguvík © mynd Emil Páll, 21. sept. 2017