19.09.2017 11:13
Slökkviliðsbátur í New York - nafnið tengist slökkviliðsmönnum er dóu þegar tvíburaturnarnir hrundu
![]() |
Slökkviliðsbátur í New York. Nafnið á honum gefur til kynna fjölda þeirra slökkviliðsmanna sem dóu þegar tvíburaturnarnir hrundu. Three forte Three © mynd og texti: Helga Katrín Emilsdóttir, í sept. 2017.
Skrifað af Emil Páli

