19.09.2017 13:14
Flugmóðurskip úr seinni heimstyrjöldinni í New York og Concorde á Keflavíkurflugvelli
![]() |
Flugmóðurskip úr seinni heimsstyrjöld sem er búið að leggja og er í dag safn í New York. Þar inni er m.a. Concorde-vélin sem British airways átti © mynd Helga Katrín Emilsdóttir, í sept 2017
![]() |
Concorde, á Keflavíkurflugvelli hér á árum áður
Skrifað af Emil Páli


