17.09.2017 10:20
Røst, komin til Eyja og Herjólfur kemur til Hafnarfjarðar í fyrramálið
Norska farþegaskipið Røst er komin til Eyja til að leysa Herjólf af meðan hann er til viðgerðar í Hafnarfirði og þangað á hann að vera kominn í fyrramálið.
![]() |
||
|
|
Skrifað af Emil Páli


