05.09.2017 21:00

Velferð fiska og smithætta - sjávarútvegssýningin hefst í næstu viku

Kl. 10 að morgni miðvikudagsins í næstu viku hefst sjávarútvegsýning í Smáranum - Fífunni, Kópavogi og verður opið í þrjá daga. Hér birti ég upplýsingar frá einum sýnandanum, en þessi varð fyrir valinu, þar sem samstarf hans og míns sem er með þessa síðu er mjög mikið og gott. - Hér sjáum við upplýsingar um Eldislausnir, en það er nafnið á fyrirtækinu:

 

 

 

 

 

 

    F.v. Gunnlaugur Hólm og Hafsteinn Már Steinarsson, eigendur Eldislausna