05.09.2017 17:03
Langt komið með viðgerðina á Sæljóma, hjá Sólplasti í Sandgerði
Vel gengur að gera við tjónið sem varð á Sæljóma er siglt var á hann á Patreksfirði á dögunum, en viðgerðin fer fram hjá Sólplasti í Sandgerði, en gert er við bátinn í Sandgerðishöfn. Hér sjáum við þá Kristján Nielsen hjá Sólplasti og Halldór Árnason, skipstjóra og útgerðarmann Sæljóma og myndina tók ég í dag.
![]() |
Kristján Nielsen og Halldór Árnason við 2050. Sæljóma BA 59, í Sandgerði í dag © mynd Emil Páll, 5. sept. 2017 |
Skrifað af Emil Páli

