30.08.2017 21:00
Anna María ÁR 109 í dag
Stokkseyrarbáturinn Anna María ÁR 109, var í hópi fjölmargra báta sem fylltu sig af makríl í dag og fóru aftur út eftir löndun. Umræddur bátur kom fyrst til veiða í dag og um borð var aðeins einn maður, en samt tókst honum að fylla bátinn og eftir löndun að fara aftur út. Tók ég syrpu af bátnum þegar hann kom til löndununar í dag og hér sjáum við árangurinn.
![]() |
||||||||||||||
|
|
Skrifað af Emil Páli








