29.08.2017 10:11
Æskan GK 506, seld í sumar og aftur nú
![]() |
1918. ex Æskan GK 506, sem í sumar var seld og fékk þá heimahöfn á Stokkseyri og nú seld til Borgarness © mynd Emil Páll, í gær, en búið er að mála yfir nafn og númer, á bátnum í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, 28. ágúst 2017
Skrifað af Emil Páli

