28.08.2017 09:12

Egill ÍS 77 stórskemmdur ef ekki ónýtur eftir eld

Eldur kom upp í Agli ÍS 77 á Vestfjarðamiðum í gærkvöldi og töldu menn að tekist hefði að slökkva hann, en eftir að hann hafði verið dreginn að bryggju á Þingeyri, blossaði eldurinn aftur upp, nú undir morgun og hefur nú verið slökktur. Óvíst er hvort gert verði við bátinn.


             1990. Egill ÍS 77, á Ísafirði © mynd Sigurður Bergþórsson, 2016