24.08.2017 13:57
Fjóla GK 121 - Andey GK 66 og Ísak AK 67
Þrír aflahæstu makrílbátarnir (krókabátar) leggja upp í Keflavík og eru
1516. Fjóla GK 121, með 192 tonn
2405. Andey GK 66, með 152 tonn
1986. Ísak AK 67, með 135 tonn
Miðast við í morgun, 24. ágúst 2017
Skrifað af Emil Páli
