21.08.2017 06:26

Löndunarbið í Keflavík um miðnætti og Máni II m.a. með um 10 tonn

Eftirfarandi myndir eru úr myndbandi sem Ragnar Emilsson skipstjóri á Mána II ÁR 7 tók í Keflavíkurhöfn um miðnætti, en þá var þar löndunarbið og þeir sjálfir voru með um 10 tonna afla um borð.

 

 

 

 

   Löndunarbið í Keflavík um miðnætti © skjáskot af myndbandi sem  Ragnar Emilsson, skipstjóri tók, en þá voru þeir m.a. með um 10 tonna afla © Skjáskot Ragnar Emilsson, 21. ágúst 2017