21.08.2017 18:19
Hringur, Hreggi og Máni, í Keflavíkurhöfn núna áðan
Í kvöld kemur syrpa með 6 bátum sem voru stundum í mokveiðum, á þeim litla bletti sem þeir voru á, neðan við Vatnsnesvita. Hér kemur ein mynd af öðrum bátum sem voru á sama tíma inni í Keflavíkurhöfn.
![]() |
|
2728. Hringur GK 18, 1873. Hreggi AK 85 og 1829. Máni ÁR 70, í Keflavíkurhöfn núna áðan á háflóði - syrpa í kvöld af bátum við Vatnsnes © mynd Emil Páll, 21. ágúst 2017 |
Skrifað af Emil Páli

