19.08.2017 21:00

Fjöldi báta á veiðum við Keflavíkurhöfn í hádeginu í dag

Í hádeginu í dag var mikill fjöldi makrílbáta innan við og utan við Keflavíkurhöfn, auk eins hvalaskoðunarbáts. Birti ég hér syrpu sem ég tók við þetta tækifæri og birti í flestum tilfellum nöfn þeirra báta sem koma fram á myndunum, nema á síðustu myndinni, en þar koma það margir bátar fram að ég birti aðeins nöfn þeirra sem ekki komu fram á fyrri myndum dagsins.

 

         1516. Fjóla GK 121 og 2714. Óli Gísla GK 112, rétt innan við Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll, 19. ágúst 2017

 

         1829. Máni ÁR 70 og 1968. Ísak AK 67, rétt innan við Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll, 19. ágúst 2017

 

         1887. Máni II ÁR 7 og 2106. Addi afi GK 97, rétt innan við Keflavíkurhöfn - mynd Emil Páll, 19. ágúst 2017

 

         1986. Ísak AK 67, 1887. Máni II ÁR 7, 1829. Máni ÁR 70, 2106. Addi afi GK 97, 2728. Hringur GK 18 og 2746. Bergur Vigfús GK 43, við Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll, 19. ágúst 2017

 

          2728. Hringur GK 18 og 1153. Margrét SU 3, rétt innan við Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll, 19. ágúst 2017

 

          2615. Ingibjörg SH 174, fyrir miðju, 2099. Íslandsbersi HU 113, 1511, Ragnar Alfreðs GK 183 og a.m.k. 7 aðrir, á Vatnsnesvík í Keflavík © mynd Emil Páll, 19. ágúst 2017