17.08.2017 08:00

Gamli Fjölnir opnaður og því styttist í að hann verði rifinn

Nú styttist í að gamli Fjölnir GK, verði felldur í Skipasmíðastöð Njarðvíkur og rifinn. Þessa daganna er verið að opna hann víða um skrokkinn til að ná út tækjum sem á að nýta. Hér sjáum við eitt slíkt gat, en myndina tók ég í gær.

 

           237. Fjölnir GK 657, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur í gær © mynd Emil Páll, 16. ágúst 2017