15.08.2017 18:19
Arnar ÁR 55 og Ársæll ÁR 66, að fara í pottinn til Belgíu
Nú er unnið að því á Hornafirði að ganga frá bátunum Arnari ÁR 55 sem upphaflega hét Ísleifur VE 63 og Ársæli ÁR 66 sem upphaflega hét Ársæll Sigurðursson GK 320, til farar í síðustu sjóferð sína. Er förinni heitið í pottinn í Ghent í Belgíu. Munu þeir leggja af stað fljótlega.
Hér birtast myndir af bátunum sem teknar voru fyrir tæpum tveimur árum:
![]() |
1014. Ársæll ÁR 66, í Njarðvíkurhöfn © mynd Emil Páll, 3. okt. 2015
![]() |
1056. Arnar ÁR 55, í Þorlákshöfn © mynd Emil Páll, 18. sept. 2015
Skrifað af Emil Páli


