09.08.2017 08:00

Bátur á túnfisk við sumarbúðirnar Ölver undir Hafnarfjalli

 

Bátur á túnfisk við sumarbúðirnar Ölver undir Hafnarfjalli. Sá sem tók myndina telur að þetta hafi verið 5734. og samkvæmt fiskistofu er það Inga Ósk SH 320, sem tekin var af skrá í árslok 1999. Sá bátur er sagður vera plastbátur, en ég sé ekki betur en að þessi sé trébátur.