07.08.2017 21:00
Astoria: Hnoðað 70 ára gamalt skemmtiferðaskip á Akureyri í fyrradag
Þó ótrúlegt sé kom til Akureyrar í fyrradag skemmtiferðaskip sem hljóp af stokkum fyrir 70 árum, þ.e. árið 1947. Skip þetta er hnoðað sem er fyrir þá sem vita ekki hvað um sé að ræða ekki soðið saman eins og stálskip eru í dag.
Á fyrstu fimm myndunum sjáum við einmitt hvernig hnoðað skip leit út og tók Víðir Már Hermannsson, þær myndir en Port og Akureyri tók syrpu sem sýnir skipið koma inn og sést þar hversu titnarlegt það er, þrátt fyrir aldur.
![]() |
||||||||||||||||||||||||
|
|













