01.08.2017 18:19
Magelan, á Akureyrier ekki með neitt venjulegan skorstein
![]() |
Magelan, er ekki með neitt venjulegan skorstein, hvað finnst ykkur SPES... já.. reykurinn kemur út um hliðarnar á vængjunum © mynd Víðir Már Hermannsson, 27. júlí 2017
![]() |
Magelan, á Akureyri © mynd Víðir Már Hermannsson,27. júlí 2017
Skrifað af Emil Páli


