23.07.2017 08:42

Kafarnir frá Köfunarþjónustu Sigurðar eru nú á landleið með öðrum togara

Kafararnir þrír frá Köfunarþjónustu Sigurðar sem fóru með Polar Princess, 230 mílur út til að losa veiðarfæri sem festist á astik mæli úr Tasermiut GR -395 eftir að bilun kom upp í vélbúnað  togarans eru nú á landleið með Tasermuit.

 

            Tasermuit GR 6-395,  í Hafnarfirði © mynd Emil Páll, 1. júlí 2016