18.07.2017 19:20
Víxla nýju brautarinnar á sínum tíma hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur
Hér koma myndir sem eru eins og aðrar sem ég hef birt í dag, teknar af Leifi Kristjánssyni á 7. og 8. áratug síðustu aldar. Hér er það víxla brautarinnar sem nú í dag er sú braut sem er notuð, fyrir utan það sem Gullvagninn tekur upp í slippinn. Sjáum við hér tvær myndir sem eru frá víxludegi brautarinnar, en það skip sem var í víxlunni kemur í næstu færslu eftir þessari.
![]() |
Skipasmíðastöð Njarðvíkur á víxludag nýju brautarinar
![]() |
Vígslugestir er nýja brautin var tekin í notkun © myndir Leifur Kristjánsson, er hann starfaði í slippnum
Skrifað af Emil Páli


