18.07.2017 20:30
Svafar, mætir NORGE og konungurinn um borð
Svafar Gestsson: Nú fyrir skömmu mættum við, á ónefndum stað hér í Noregi konungsskipinu NORGE. Samkvæmt fána á konungsskipinu þá var sjálfur kóngurinn um borð, en ekki sáum við hans hátign Harald V bregða fyrir upp á þiljum. Að sjálfsögðu drógum við upp norska flaggið af tilefninu.
![]() |
||||||||
|
|
Skrifað af Emil Páli





