18.07.2017 18:19
Jóhann, Gunnar, Óttar, Hafsteinn, Hjörtur og Hörður, hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur
Hér birtast tvær myndir og er önnur þeirra spegilmynd, en nafnalistinn er miðað við fyrri myndina og því ætti hann að vera með öfuga röð sá síðari. Hér er nafnalistinn á fyrri myndinni frá vinstri: Jóhann Sigurbergsson, Gunnar Jónatansson, Óttar Jónsson, Hafsteinn Kristinsson, Hjörtur Sigurðsson, Hörður Óskarsson og eins og aðrar myndir sem birtast þennan dag eru þær úr safni Leifs Kristjánssonar sem starfaði hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur og eru teknar á 7. og 8. áratug síðustu aldar.
![]() |
||
|
|
Skrifað af Emil Páli


