18.07.2017 06:00

Helgi Flóventsson ÞH 77 o.fl. í Skipasmíðastöð Njarðvíkur

Í dag helgum við myndum úr safni Leifs Kristjánssonar, sem vann í Skipasmíðastöð Njarðvíkur í mörg ár og eru þessar myndir líklega teknar á 7. og 8. áratug síðustu aldar. Var það
Kristjana Leifsdóttir   dóttir  Leifs Kristjánssonar, sem heimilaði mér að nota myndirnar.

Myndirnar sýna mörg gömul skip, auk starfsmanna í slippnum.

Mun ég oftast birta eina og eina mynd, en þó ekki alltaf


       Báturinn fjær tel ég vera 93. Helga Flóventsson ÞH 77, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Kristjana Leifsdóttur, úr safni föður hennar Leifs Kristjánssonar