18.07.2017 20:02
Hamravík KE 75, vígði nýja sleðann
Hér koma tvær myndir úr syrpu þeirri sem ég hef birt myndir úr í allan dag og eru þessar frá því þegar Hamravík KE 75 var tekin upp í nýja sleðann hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur á sínum tíma og þar með er þessari syrpu lokið. Vil ég því senda Kristjönu Leifsdóttur kærar þakkir fyrir að leyfa mér að birta myndirnar úr safni föður hennar Leifi Kristjánssyni.
![]() |
||
|
|
Skrifað af Emil Páli


