18.07.2017 20:02

Hamravík KE 75, vígði nýja sleðann

Hér koma tvær myndir úr syrpu þeirri sem ég hef birt myndir úr í allan dag og eru þessar frá því þegar Hamravík KE 75 var tekin upp í nýja sleðann hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur á sínum tíma og þar með er þessari syrpu lokið. Vil ég því senda Kristjönu Leifsdóttur kærar þakkir fyrir að leyfa mér að birta myndirnar úr safni föður hennar Leifi Kristjánssyni.

 

 

 

          82, Hamravík KE 75, vígir nýja sleðann, í Skipasmiðastöð Njarðvíkur fyrir áratugum síðan

                                         © myndir Leifur Kristjánsson