18.07.2017 16:17
Drekkhlaðinn bátur í Njarðvík - en hvaða bátur og hvor myndin?
Hér koma tvær myndir sem nánast eru eins, eini munurinn er að önnur er spegilmynd. Spurningin er því hvaða bátur þetta sé og hvor myndin er sú rétta. Hef trú á að myndin sé tekin í Njarðvík.
![]() |
||||
|
|
Skrifað af Emil Páli


