13.07.2017 20:21

Langfoss, í Tromsø, Noregi, tvær myndir, tveir ljósmyndarar, sama daginn

Hér sjáum við tvær myndir af skipinu Langfoss og eru báðar af skipinu í Tromsø, Noregi, en eftir tvo ljósmyndara þ.e. Guðna Ölversson og Svafar Gestsson, báðar teknar í gær

 

    Langfoss, í Tromsø, Noregi © mynd Guðni Ölversson, 12. júlí 2017

 

    Langfoss, í Tromsø, Noregi © mynd Svafar Gestsson, 12. júlí 2017