13.07.2017 21:00
Jón & Margeir sótti til Sólplasts í gær 10 metra langan bát og flutti til Hafnarfjarðar
Það er ekki langt síðan ég sagði frá 10 metra báti sem Sólplast var að klára, hvað plastið varðar, en eigandinn mun síðan innrétta hann og setja niður öll tæki og tól. Í gær sótti Jón & Margeir bátinn og flutti til Hafnarfjarðar, þar sem báturinn verður kláraður.
Sjáum við hér syrpu er báturinn var tekinn út og settur á bíl frá Jóni & Margeir og á síðustu myndinni sést þegar ekið er út af athafnarsvæði Sólplasts í Sandgerði.
![]() |
||||||||||||||||||||||||||
|
|














