12.07.2017 13:14
Keilir SI 145, úr Skipasmíðastöð Njarðvíkur í gær og er nú á heimleið
Keilir fór frá Njarðvík rétt fyrir kl. 22 í gærkvöldi og siglir nú á 9,4 milna hraða út af Vestfjörðum, trúlega á leið til heimahafnar á Siglufirði.
![]() |
1420. Keilir SI 145 í sleðanum í Skipasmíðastöð Njarðvíkur í gær © mynd Emil Páll, 11. júlí 2017
![]() |
1420. Keilir SI 145, í Njarðvíkurhöfn undir kvöld í gær © mynd Emil Páll, 11. júlí 2017
Skrifað af Emil Páli


