10.07.2017 20:20
Síldin SH 65, Rannveig Jóhannesdóttir, Hildibrandur Bjarnason o.fl , í Bjarnahöfn í gaer
Í gaer, fóru Sigurbrandur Jakobsson, ásamt konu sinni Rannveigu Jóhannesdóttur og börnum o.fl. í heimsókn til Hildibrands Bjarnasonar, í Bjarnarhöfn. Þar fengu þau að sjálfsögðu hákarl og tilheyrandi, en með þeim var svili Sigurbrands (blökkumaðurinn) o.fl. Þarna var til sýnis fraegur bátur, sem smíðaður var í Bolungarvík 1860 og fékk þá skráninguna Síldin ST 64. Síðar fékk hann skráninguna SH 65 og að lokum SH 650. Í upphafi var hér um sexaering að raeða, en smátt og smátt fór fram á honum ýmsar breytingar og að lokum var hann lengdur og kominn með vél. Síðustu áratugina hefur hann verið frá Bjarnarhöfn með skipaskrárnúmerinu 5863.
Birti ég hér 7 myndir úr ferðinni, án þess að birta sérstaka myndatexta.
![]() |
||||||||
|
|





