10.07.2017 09:54
Hoffell II komið á áfangastað og Steini Sigvalda að ná þeim áfanga með Tjaldanesið
Hoffell II sem selt hefur verið úr landi, er komið til Las Palmas á Kanarý. Þá er Steini Sigvalda, nánast kominn á áfangastað
með Tjaldanesið í togi til Ghent í Belgíu, þar sem þeir síðarnefndu fara í pottinn.
Skrifað af Emil Páli
