08.07.2017 19:20

Saxhamar SH 50, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur - breytingar á lokastigi

Hér sjáum við Saxhamar SH 50, er hann kom út úr bátaskýli Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur í gær. Næst er að mála og snurfusa bátinn.

 

 

 

          1028. Saxhamar SH 50, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur í gær © myndir Emil Páll, 7. júlí 2017