05.07.2017 21:00
Skalli HU 33, með styttra stefni, eftir aðgerð hjá Sólplasti
Þegar báturinn kom til Sólplasts, var aðal ástæðan áhugi manna til að kaupa hann til Noregs, en málið strandaði á því að stytta þyrfti hann, vegna reglna þar ytra. Þegar ég tók þessar myndir í gær var búið að taka fram af stefni bátsins, þó enn eigi eftir að laga það betur.
![]() |
||||
|
|
Skrifað af Emil Páli



