04.07.2017 21:10
Smá tilbreyting: Hvítá við Brúarhlöð, rétt fyrir neðan Gullfoss
Hér kemur smá tilbreyting, þegar fylgst er með ferðamönnum ferðast á bátum miður Hvítá, við Brúarhlöð, sem er rétt fyrir neðan Gullfoss. - Ljósmyndari er Þorgrímur Ómar Tavsen og tók hann myndirnar um síðustu helgi og hefði ég getað birt töluvert fleiri myndir frá uppákomunni:
![]() |
||||||||||||||||
|
|
Skrifað af Emil Páli









