03.07.2017 13:14
Óhapp við Reykjavíkurhöfn
Ekki er nákvæmlega vitað hvað gerðist við Reykjavíkurhöfn, en einn af ljósmyndurum síðunnar rakst á þetta í morgun.
![]() |
||
|
7741. Harpa við Reykjavíkurhöfn í morgun. Hvað gerðist veit ég ekki en eins og sést á neðri myndinni eru þó nokkrar skemmdir á botni bátsins © myndir Tryggvi, í morgun 3. júlí 2017 |
Skrifað af Emil Páli


