23.06.2017 16:17
Mikið að gera í Skipasmíðastöð Njarðvíkur - 7 í viðgerð
7 bátar af ýmsum stærðum eru nú í viðgerð eða lagfæringum hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur, auk mun fleiri báta í slippnum, ýmist til geymslu eða af öðrum ástæðum. Þeir sem nú er verið að vinna við, eru: 2074. Baldur, 1420. Keilir SI 145, 926. Þorsteinn ÞH 115, 1401. Hrafn GK 111, 1631. Vonin KE 10, 1028. Saxhamar SH 50 og 1546. Halldór afi GK 222.
![]() |
1134. Steinunn SH 167, 2074. Baldur, Aja Aaju GR 18-103, 1631. Vonin KE 10, 245. Fjóla KE 325 og 237. Fjölnir GK 657, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Emil Páll, 22. júní 2017
![]() |
1134. Steinunn SH 167, 2074. Baldur, 1420. Keilir SI 145, Aja Aaju GR 18-103, 1631. Vonin KE 10, 245. Fjóla KE 325 og 237. Fjölnir GK 657, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Emil Páll, 22. júní 2017


