23.06.2017 16:17

Mikið að gera í Skipasmíðastöð Njarðvíkur - 7 í viðgerð

7 bátar af ýmsum stærðum eru nú í viðgerð eða lagfæringum hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur, auk mun fleiri báta í slippnum, ýmist til geymslu eða af öðrum ástæðum. Þeir sem nú er verið að vinna við, eru: 2074. Baldur, 1420. Keilir SI 145, 926. Þorsteinn ÞH 115, 1401. Hrafn GK 111, 1631. Vonin KE 10, 1028. Saxhamar SH 50 og 1546. Halldór afi GK 222.

 

    1134. Steinunn SH 167, 2074. Baldur,  Aja Aaju GR 18-103, 1631. Vonin KE 10, 245. Fjóla KE 325 og 237. Fjölnir GK 657, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Emil Páll, 22. júní 2017

 

   1134. Steinunn SH 167, 2074. Baldur, 1420. Keilir SI 145, Aja Aaju GR 18-103, 1631. Vonin KE 10, 245. Fjóla KE 325 og 237. Fjölnir GK 657, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Emil Páll, 22. júní 2017