18.06.2017 09:32

Brúðkaup: Dóra Ingibjörg Valgarðsdóttir og Þorgrímur Ómar Tavsen


      Í gær voru þau Dóra Ingibjörg Valgarðsdóttir og Þorgrímur Ómar Tavsen, gefin saman í Hafnarfjarðarkirkju. En eins og þeir sem fylgjast með síðu þessari vita hafa fáir afkastað meiru af ljósmyndum og öðru er viðkemur síðu þessari, en Þorgrímur Ómar og því geri ég nú þá undantekningu að birta þetta. Mér var boðið að vera viðstöddum, en af óviðráðanlegum orsökum komst ég aldrei á áfangastað, eins og brúðhjónin vita.

Mynd þessa tók Andy Green og vona ég að hann fyrirgefi mér þó ég noti mynd hans.