11.06.2017 14:15

Fjórir bátar - meðalaldur 55 ára.

Það er ekki oft sem fjórir bátar í eldri hópnum liggja í röð við bryggju. Það er þó staðan í Njarðvíkurhöfn og sá fyrsti sem er um leið sá yngsti er ekki lengur fiskiskip, né skráð á Íslandi, en hinir eru allir skráðir hérlendis.

Meðalaldur 55 ára - ex 1262. smíðaður 1972, 926. smíðaður 1946, 1081. smíðaður 1969 og 363. smíðaður 1955.

 

      Vilborg, Þorsteinn ÞH 116, Valþór GK 123 og Maron GK 522 í Njarðvíkurhöfn © mynd Emil Páll, 10. júní 2017