09.06.2017 21:50
Sóley SH 124, nú Pálína Ágústsdóttir EA 85, frá Hrísey
Hér sjáum við tvær myndir er sýna Pálínu Ágústsdóttur EA 85 ex Sóley SH 124, sem nú verður gerð út frá Hrísey. Myndirnar tók Heiða Lára fyrir mig í Grundarfirði nú í kvöld.
![]() |
||
|
|
Skrifað af Emil Páli


