08.06.2017 20:15

Kynjaverur á Sjóaranum síkáta, eftir fyrrum skipstjóra, Guðmund Garðarsson

 Í Kvikunni, Grindavík hefur fyrrum skipstjóri Guðmundur Garðarsson, opnað sýningu á kynjaverum sem hann hefur sjálfur unnið. Um er að ræða 22 verur og birti ég myndir sem ég tók í dag af rétt rúmlega helming veranna.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 


 
        Hluti af kynjaverunum sem Guðmundur Garðarsson fyrrum skipstjóri sýnir í Kvikinni, Grindavík á Sjóararnum síkáta © myndir Emil Páll, í dag 8. júní 2017