01.06.2017 21:42
Eldur í Steina Sigvalda GK 526, í Þorlákshöfn
Skipverjar á báti sem var í gærkvöldi að koma inn til Þorlákshafnar urðu varir við reyk út Steina Sigvalda GK 526 og komu boðum til slökkviliðsins í Þorlákshöfn. Slökkti slökkviliðið og dældi síðan upp úr bátnum.
![]() |
1424. Steini Sigvalda GK 526 © mynd ragnar emilsson, MarineTraffic |
Skrifað af Emil Páli

