31.05.2017 21:00
,,Lögðu líf sitt í mikla hættu"
Sigurður kafari Stefánsson og starfsmenn hans í Köfunarþjónustu Sigurðar, lögðu líf sitt í mikla hættu við að bjarga rússneska togaranum Orlik, í Keflavíkurhöfn í nótt. Um miðnætti var þeim ekki orðið sama, þar sem þeir voru að störfum í vélarrúmi togarans og hallinn orðinn mjög mikill, en sem betur fer þá náðu þeir tökum á lekanum á því augabragði og er dælingu lauk og togarinn hafi rétt sig af er talið að mjög mikið magn af sjó hafi verið dælt úr togaranum, jafnvel í hundruðum tonna.
Hér birtast myndir sem sýna þessar hetjur okkar og voru myndirnar teknar í Njarðvík núna í kvöld.
![]() |
||||
|
|
![]() |
Hér sjáum við hið vaska björgunarlið, nú í verklok dagsins í dag 31. maí 2017 |
Skrifað af Emil Páli




