28.05.2017 20:02
Rignator og Martin H
Svafar Gestsson: ,,Það er eitt og annað sem við kallarnir á Martin H látum hafa okkur út í. Við lestuðum 1000 tonn af efni fyrir þetta skip (Rignator) þar sem að ókunnugur skipstjórinn var ragur við að fara inn til Hjellnes vegna grynninga, þó svo að djúpristan hjá þeim sé ekki nema 5.2m á móti 6.1m hjá okkur. Þessi 2171 tonna barkur kom svo utan á okkur í Fornes þar sem við losuðum yfir í Rignator á sama tíma og við lestuðum í okkur sjálfa".
![]() |
Rignator, í Ullsfjorden, Noregi © mynd Svafar Gestsson, 27. maí 2017
![]() |
Rignator, í Ullsfjorden, Noregi © mynd Svafar Gestsson, 27. maí 2017
![]() |
Rignator, utan á Martin H, í Ullsfjorden, Noregi © mynd Svafar Gestsson, 27. maí 2017
![]() |
Rignator, utan á Martin H, í Ullsfjorden, Noregi © mynd Svafar Gestsson, 27. maí 2017




