19.05.2017 06:00
Jökull NS 73, brann og sökk út af Vopnafirði í gær
Í gær brann og sökk lítill bátur Jökull NS 73, um 2.6 sjómílur út af Vopnafirði. Einn maður var um borð og komst hann í gúmíbátinn. Hér birtast þrjú skjáskot af RUV sem sýna frá atburðinum.
![]() |
||||
|
|
Skrifað af Emil Páli



