15.05.2017 13:03
Nýtt hvalaskoðunarskip Konsull, kemur í dag til Akureyrar
Samkvæmt MarineTraffic, er nýtt hvalaskoðunarskip nýkomið upp að landinu, en það heitir Konsull og er með heimahöfn á Akureyri. Á síðu Þorgeirs Baldurssonar, er skrifað um skipið auk nokkra mynda.
![]() |
2938. Konsull © skjákot af MarineTraffic, fyrir nokkrum mínútum, mynd Hans David |
Skrifað af Emil Páli

