14.05.2017 19:49

Trilla mokveiðir aldarmótakarfa

Trillubáturinn Hafey SK 10, lenti vel í afla á dögunum, er hann fékk mikið magna af aldarmótakarfa. Í fyrstu þremur róðrunum sem hann komst út áður en brældi voru aflabrögðin 819 kg, 782, kg og 617 kg. og komst aflinn því upp í og um 800 þúsund í hvert skipti.

 

       7143. Hafey SK 10 á Sauðárkróki © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, í apríl 2017