14.05.2017 18:47

Er Aja Aaju GR 18-103 að fara til Póllands í lengingu

Samkvæmt óstaðfestum fregnum, er grænlenska skipið Aja Aaju GR 18-103, sem staðið hefur upp um tíma í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, að fara fljótlega til Póllands til lengingar. Heyrst hefur að allri vinnu við skipið að hálfu Njarðvíkurslipp hafa stöðvast af þessum ástæðum.

 

          AJA AAJU GR 18-103, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Emil Páll, 11. maí 2017